Aðdáendur misánægðir með að kona leiki Dr. Who Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 17. júlí 2017 11:45 Jodie Whittaker er fysta konan til að leika tímaflakkarann Dr. Who. visir/getty Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Doctor Who mun í fyrsta sinn í sögunni vera leikinn af konu. Sú er Jodie Whittaker. Þessar fregnir fara mis vel í aðdáendahóp þáttanna. Þetta kemur fram í frétt BBC. Sumir hafa hoppað hæð sína af kæti og segja að það hafi verið tími til kominn enda yrði hún flott fyrirmynd fyrir konur og ungar stúlkur. My 8-year-old daughter pumped her fist and shouted "yes!" when the new @bbcdoctorwho was revealed.Think that tells you all you need to know.— David Owens (@asoundreaction) July 16, 2017 Einn aðdáandi sagði að það væri skammarlegt hversu fáar konur leikar í kvikmyndum byggðum á vísindaskáldskap. „Doctor Who steig skref í rétta átt.“ The lack of women, and lead women, in sci fi is embarrassing. Doctor Who just made a step in the right direction— Tabbi (@OrdinaryOrnate) July 16, 2017 Aðrir eru hins vegar ekki ekki jafn sáttir og telja að hlutverkið sé ætlað karlkyns leikara og saka framleiðendur um að vanvirða sögu þáttanna og aðalpersónur. „Mér líkar við Jodie og finnst hún frábær leikari en þetta er aðeins hlut af því að friða þá sem upphefja pólitíska rétthugsun. Hvernig væri að skrifa ný, gæða hlutverk fyrir konur… Þetta er aðeins tilraun til að koma til móts við kynjakvóta!“Líkar við Jodie en er ekki sátt.Facebook BBCRáðningin hefur snert við ýmsum, ekki einungis aðdáendum þáttanna heldur einnig þeim sem hafa aldrei séð neinn einasta þátt „Vá! Ég fylgist ekki einu sinni með #DrWho og ég tárast liggur við. Ég mun klárlega horfa á þættina núna.“ Nýr aðdáandi bætist í hópinn.Leikkonan hefur í kjölfarið sent út yfirlýsingu þar sem hún biður aðdáendur að hræðast ekki þessa nýju breytingu. „Ég vil beina því til allra aðdáenda að vera ekki hræddir við kyn mitt. Þeta eru mjög spennandi tíma og Doctor Who táknar í raun allt það sem er spennandi við breytingar,“ segir í tilkynningu Jodie Whittaker.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira