Baltasar fær einn af virtari kvikmyndatökustjórum til liðs við sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2017 10:48 Baltasar Kormákur og Robert Richardson. mynd/lilja s. pálmadóttir Baltasar Kormákur hefur fengið Robert Richardson til liðs við sig við gerð kvikmyndarinnar Adrift. Richardson er einn af virtari kvikmyndatökustjórum Hollywood og hefur til að mynda þrefaldur Óskarsverðlaunahafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rvk studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars. Richardson hlaut Óskarsverðlaun fyrir JFK, The Aviator og nú síðast fyrir kvikmynd Martins Scorsese, Hugo. Þá hefur hann sex sinnum til viðbótar verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en það er fyrir kvikmyndirnar Hateful Eight, Django Unchained, Inglourious Basterds, Snow falling on Ceders, Born On the Fourth of July og Platoon. Hann vinnur mikið með sömu leikstjórunum; fyrrnefndum Martin Scorsese, Quentin Tarantino og Oliver Stone. „Það er mér mikill heiður að fá að vinna með Robert, Hann er einn fremsti tökumaður heimsins í dag. Hann er búinn að vera stýra kvikmyndatöku í hart nær 30 ár. Slík reynsla er ómentanleg við gerð Adrif, sem gerist nær öll á sjó,“ segir Baltasar Kormákur í tilkynningunni. Adrift er sönn saga ungrar konu og unnusta hennar sem lenda í einu versta óveðri sem um getur á Kyrrahafinu á leið sinni frá Tahítí til Kaliforníu. Aðalhlutverk leika Shailene Woodley og Sam Clafin. Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Sjá meira
Baltasar Kormákur hefur fengið Robert Richardson til liðs við sig við gerð kvikmyndarinnar Adrift. Richardson er einn af virtari kvikmyndatökustjórum Hollywood og hefur til að mynda þrefaldur Óskarsverðlaunahafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rvk studios, framleiðslufyrirtæki Baltasars. Richardson hlaut Óskarsverðlaun fyrir JFK, The Aviator og nú síðast fyrir kvikmynd Martins Scorsese, Hugo. Þá hefur hann sex sinnum til viðbótar verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en það er fyrir kvikmyndirnar Hateful Eight, Django Unchained, Inglourious Basterds, Snow falling on Ceders, Born On the Fourth of July og Platoon. Hann vinnur mikið með sömu leikstjórunum; fyrrnefndum Martin Scorsese, Quentin Tarantino og Oliver Stone. „Það er mér mikill heiður að fá að vinna með Robert, Hann er einn fremsti tökumaður heimsins í dag. Hann er búinn að vera stýra kvikmyndatöku í hart nær 30 ár. Slík reynsla er ómentanleg við gerð Adrif, sem gerist nær öll á sjó,“ segir Baltasar Kormákur í tilkynningunni. Adrift er sönn saga ungrar konu og unnusta hennar sem lenda í einu versta óveðri sem um getur á Kyrrahafinu á leið sinni frá Tahítí til Kaliforníu. Aðalhlutverk leika Shailene Woodley og Sam Clafin.
Mest lesið „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Lífið Flott klæddir feðgar Tíska og hönnun Liam Payne lagður til hinstu hvílu Lífið Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Hvernig hætti ég að feika það? Lífið Fleiri fréttir Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Sjá meira