Frábærum degi stelpnanna lauk með komu á merkt herbergi seint í gærkvöldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júlí 2017 08:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru herbergisfélagar á EM 2017. mynd/Ksí Stelpurnar okkar komu til Ermelo í Hollandi laust eftir ellefu í gærkvöldi eftir frábæran dag heima á Íslandi þar sem þær æfðu á Laugardalsvelli og fengu svo magnaða kveðjustund í Leifsstöð.Sjá einnig:Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Þegar komið var á hótelið í Ermelo þær sem íslenska liðið dvelur og æfir næstu tvær vikurnar að minnsta kosti biðu herbergin klár fyrir stelpurnar alveg fullbúin. Liðsstjórar Íslands voru búin að merkja hvert herbergi með myndum af leikmönnunum sem deila herbergi á meðan mótinu stendur. Tólf herbergi eru fyrir íslenska liðið á hótelinu fyrir 22 leikmenn en Harpa Þorsteinsdóttir gistir skammt frá hótelinu ásamt eiginmanni sínum og nýfæddu barni þeirra. Hún kemur til móts við liðið á morgnanna en fær frá að hverfa þegar formlegri dagskrá er lokið á hverju kvöldi.Íslenski fáninn var dreginn að húni fyrir hótelið í gær og inni var búið að setja upp KSÍ-merkið.vísir/tomNýliðarnir saman Á meðal herbergisfélaga má nefna vinkonurnar og gleðigjafana Hallberu Gísladóttur og Fanndísi Friðriksdóttur sem hafa lengi deilt herbergi og þá eru Rakel Hönnudóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir ávallt herbergisfélagar. Þær eru saman á sínu þriðja stórmóti en þær voru báðar ungar og efnilegar á EM 2009 í Finnlandi. Nýliðarnir Agla María Albertsdóttir úr Stjörnunni og Ingibjörg Sigurðardóttir úr Breiðabliki deila herbergi á meðan EM stendur en báðar nældu sér í farseðilinn á mótið með frábærri frammistöðu í síðustu vináttulandsleikjunum fyrir Evrópumótið. Annar EM-nýliði, Sigríður Lára Garðarsdóttir, gistir með Glódísi Perlu Viggósdóttur sem er á sínu öðru stórmóti og þá eru Valskonurnar Elín Metta Jensen og Málfríður Erna Sigurðardóttir herbergisfélagar.Hallbera og Fanndís eru herbergisfélagar að vanda.mynd/rúvsnappFyrsta æfing í dag Stelpurnar þurfa að vera fljótar að ná áttum eftir þennan frábæra dag í gær því fyrsta æfing í Ermelo er klukkan 11.00 að staðartíma í dag. Þær verður fjölmiðlum veittur aðgangur að nokkrum leikmönnum og mun íþróttadeild flytja frekari fréttir af mótinu í dag.Sjá einnig:Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Sérstakt aukablað um EM fylgir Fréttablaðinu í dag þar sem farið er yfir allt það helsta um íslenska liðið og móthera þess í C-riðlinum.Herbergisfélagar á EM 2017: Sandra Sigurðardóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir Hólmfríður Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir og Agla María Albertsdóttir Elín Metta Jensen og Málfríður Erna Sigurðardóttir Katrín Ásbjörnsdóttir og Sandra María Jessen Hallbera G. Gísladótti og Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirEkki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Pistill frá Guðna Bergs: Við Íslendingar munum setja sterkan svip á þetta mót innan vallar sem utan Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót sem formaður þegar íslenska kvennalandsliðið keppir á Evrópumótinu í Hollandi. 14. júlí 2017 15:30 Bein útsending: Stelpurnar okkar halda á vit EM-ævintýrisins Vísir er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem stelpurnar okkar þar sem kveðjuathöfn fer fram. 14. júlí 2017 14:30 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Stelpurnar okkar komu til Ermelo í Hollandi laust eftir ellefu í gærkvöldi eftir frábæran dag heima á Íslandi þar sem þær æfðu á Laugardalsvelli og fengu svo magnaða kveðjustund í Leifsstöð.Sjá einnig:Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Þegar komið var á hótelið í Ermelo þær sem íslenska liðið dvelur og æfir næstu tvær vikurnar að minnsta kosti biðu herbergin klár fyrir stelpurnar alveg fullbúin. Liðsstjórar Íslands voru búin að merkja hvert herbergi með myndum af leikmönnunum sem deila herbergi á meðan mótinu stendur. Tólf herbergi eru fyrir íslenska liðið á hótelinu fyrir 22 leikmenn en Harpa Þorsteinsdóttir gistir skammt frá hótelinu ásamt eiginmanni sínum og nýfæddu barni þeirra. Hún kemur til móts við liðið á morgnanna en fær frá að hverfa þegar formlegri dagskrá er lokið á hverju kvöldi.Íslenski fáninn var dreginn að húni fyrir hótelið í gær og inni var búið að setja upp KSÍ-merkið.vísir/tomNýliðarnir saman Á meðal herbergisfélaga má nefna vinkonurnar og gleðigjafana Hallberu Gísladóttur og Fanndísi Friðriksdóttur sem hafa lengi deilt herbergi og þá eru Rakel Hönnudóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir ávallt herbergisfélagar. Þær eru saman á sínu þriðja stórmóti en þær voru báðar ungar og efnilegar á EM 2009 í Finnlandi. Nýliðarnir Agla María Albertsdóttir úr Stjörnunni og Ingibjörg Sigurðardóttir úr Breiðabliki deila herbergi á meðan EM stendur en báðar nældu sér í farseðilinn á mótið með frábærri frammistöðu í síðustu vináttulandsleikjunum fyrir Evrópumótið. Annar EM-nýliði, Sigríður Lára Garðarsdóttir, gistir með Glódísi Perlu Viggósdóttur sem er á sínu öðru stórmóti og þá eru Valskonurnar Elín Metta Jensen og Málfríður Erna Sigurðardóttir herbergisfélagar.Hallbera og Fanndís eru herbergisfélagar að vanda.mynd/rúvsnappFyrsta æfing í dag Stelpurnar þurfa að vera fljótar að ná áttum eftir þennan frábæra dag í gær því fyrsta æfing í Ermelo er klukkan 11.00 að staðartíma í dag. Þær verður fjölmiðlum veittur aðgangur að nokkrum leikmönnum og mun íþróttadeild flytja frekari fréttir af mótinu í dag.Sjá einnig:Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Sérstakt aukablað um EM fylgir Fréttablaðinu í dag þar sem farið er yfir allt það helsta um íslenska liðið og móthera þess í C-riðlinum.Herbergisfélagar á EM 2017: Sandra Sigurðardóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir Hólmfríður Magnúsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir og Agla María Albertsdóttir Elín Metta Jensen og Málfríður Erna Sigurðardóttir Katrín Ásbjörnsdóttir og Sandra María Jessen Hallbera G. Gísladótti og Fanndís Friðriksdóttir Glódís Perla Viggósdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir Sif Atladóttir og Dagný Brynjarsdóttir Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir Guðbjörg Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa JónsdóttirEkki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Pistill frá Guðna Bergs: Við Íslendingar munum setja sterkan svip á þetta mót innan vallar sem utan Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót sem formaður þegar íslenska kvennalandsliðið keppir á Evrópumótinu í Hollandi. 14. júlí 2017 15:30 Bein útsending: Stelpurnar okkar halda á vit EM-ævintýrisins Vísir er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem stelpurnar okkar þar sem kveðjuathöfn fer fram. 14. júlí 2017 14:30 Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00 Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18 Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Pistill frá Guðna Bergs: Við Íslendingar munum setja sterkan svip á þetta mót innan vallar sem utan Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót sem formaður þegar íslenska kvennalandsliðið keppir á Evrópumótinu í Hollandi. 14. júlí 2017 15:30
Bein útsending: Stelpurnar okkar halda á vit EM-ævintýrisins Vísir er í Flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem stelpurnar okkar þar sem kveðjuathöfn fer fram. 14. júlí 2017 14:30
Það sáust á tár á hvörmum stelpnanna okkar eftir að þær sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvaddi klakkann í dag og flugu til Hollands þar sem þær spila sinn fyrsta leik á EM kvenna á þriðjudaginn kemur. 14. júlí 2017 19:00
Úr krumpugalla í Ralph Lauren | Myndir af stelpunum okkar með átta ára millibili Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir eru báðar á leiðinni á sitt þriðja Evrópumót en íslensku stelpurnar fljúga til Hollands í dag. 14. júlí 2017 14:18
Stelpurnar kvaddar með stæl | Myndir Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta flugu til Hollands í dag þar sem þær taka þátt á EM. 14. júlí 2017 22:00