Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Ritstjórn skrifar 14. júlí 2017 10:30 Glamour/Getty Stjörnur Game of Thrones þáttana komu saman á bláum dregli á miðvikudagskvöld við frumsýningu sjöundu seríu. Leikararnir voru allir í sínu fínasta pússi. Aðdáendur þáttana bíða spenntir eftir nýju seríunni, en hún verður frumsýnd á Stöð 2 aðfaranótt mánudags, 17 júlí kl. 01:00, en það er á sama tíma og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. Þátturinn verður svo endursýndur á mánudagskvöldið 18. júlí. Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour
Stjörnur Game of Thrones þáttana komu saman á bláum dregli á miðvikudagskvöld við frumsýningu sjöundu seríu. Leikararnir voru allir í sínu fínasta pússi. Aðdáendur þáttana bíða spenntir eftir nýju seríunni, en hún verður frumsýnd á Stöð 2 aðfaranótt mánudags, 17 júlí kl. 01:00, en það er á sama tíma og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. Þátturinn verður svo endursýndur á mánudagskvöldið 18. júlí.
Mest lesið Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour