Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour