Gangnam Style ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2017 11:30 Varð milljarðamæringur á einu lagi. Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum. Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum.
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira