Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour