Sjúkrateymið gert kraftaverk í Hollandi Kolbeinn Tumi Daðason í Rotterdam skrifar 25. júlí 2017 15:21 Freyr fer yfir málin með fyrirliðinum Söru Björg og Guðbjörgu. Vísir/Tom Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur ekki ákveðið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Nokkrir leikmenn Íslands meiddust gegn Sviss og aðrir eru þreyttir. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir fengu allar þung högg á sig í leiknum gegn Sviss. „Eins og við sáum með Sif kláraði hún allar orkubirgðir líkamans gegn Sviss. Sjúkrateymið hefur unnið kraftaverk seinustu daga. Allir leikmenn eru leikfærir,“ sagði Freyr á fundi með blaðamönnum í Rotterdam í dag. „Svo er bara spurning hversu mikið er eftir af orku í vöðvunum. Þá hefur andlegt ástand mikið að segja. Hversu ferskur þú ert í höfðinu til að ná í þá orku. Þessi högg og marið í kringum rifbeinin hjá Dagnýju, hefur verið haldið í skefjum svo allir geta tekið þátt í leiknum.“ Freyr viðurkenndi að það væri púsluspil að móta byrjunarliðið fyrir morgundaginn. Hann ætti eftir að ákveða það. „Bæði út frá líkamlegu ástandi og svo hvernig leikmenn eru mótiveraðir og andlegt ástand á þeim. Við sjáum það eftir æfinguna í kvöld.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur ekki ákveðið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Austurríki á morgun. Nokkrir leikmenn Íslands meiddust gegn Sviss og aðrir eru þreyttir. Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Sif Atladóttir fengu allar þung högg á sig í leiknum gegn Sviss. „Eins og við sáum með Sif kláraði hún allar orkubirgðir líkamans gegn Sviss. Sjúkrateymið hefur unnið kraftaverk seinustu daga. Allir leikmenn eru leikfærir,“ sagði Freyr á fundi með blaðamönnum í Rotterdam í dag. „Svo er bara spurning hversu mikið er eftir af orku í vöðvunum. Þá hefur andlegt ástand mikið að segja. Hversu ferskur þú ert í höfðinu til að ná í þá orku. Þessi högg og marið í kringum rifbeinin hjá Dagnýju, hefur verið haldið í skefjum svo allir geta tekið þátt í leiknum.“ Freyr viðurkenndi að það væri púsluspil að móta byrjunarliðið fyrir morgundaginn. Hann ætti eftir að ákveða það. „Bæði út frá líkamlegu ástandi og svo hvernig leikmenn eru mótiveraðir og andlegt ástand á þeim. Við sjáum það eftir æfinguna í kvöld.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira