Starfsmenn sendiráðs Ísrael í Jórdan sendir heim Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2017 22:33 Hermenn standa fyrir utan sendiráðið. Vísir/EPA Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Starfsfólk í sendiráði Ísrael í Jórdaníu hefur verið kallað heim. Þar á meðal er öryggisvörður sem skaut tvo Jórdana til bana í gær. Ísraelar segja vörðinn hafa skotið 16 eða 17 ára dreng sem stakk hann með skrúfjárni. Svo virðist sem að hinn Jórdaninn hafi verið skotinn fyrir slysni. Atvikið hefur leitt til deilna á milli Ísrael og Jórdaníu en yfirvöld í Amman vildu yfirheyra öryggisvörðinn. Ísraelar sögðu hann hins vegar njóta friðhelgi, samkvæmt frétt Reuters.Jórdanía er eitt af tveimur arabaríkjum sem Ísrael hefur gert friðarsamning við. Faðir drengsins sem öryggisvörðurinn skaut dregur atburðarásina í efa, eins og henni hefur verið lýst, og segir son sinn hafa unnið í sendiráðinu. Þá hafi hann engin tengsl við öfga- eða vígahópa. Ísrael og Jórdanía sömdu um að starfsfólkinu yrði hleypt aftur til Ísrael eftir umsátur um sendiráðið. Ekki liggur fyrir hvernig samningar voru gerðir, samkvæmt Times of Israel, en yfirvöld í Amman hafa látið af kröfu sinni um að yfirheyra öryggisvörðinn. Líklegt þykir að samningurinn hafi snúið að hertum öryggisráðstöfunum við musteri í Jerúsalem sem gyðingar kalla Musteri fjallsins, en múslimar kalla Haram al-Sharif. Ísrael hefur tilkynnt að málmleitartæki verða tekin niður þar. Forsætisráðuneyti Ísrael segir að náið samstarf ríkjanna hafi skipt sköpum til að leysa deiluna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36 Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00 Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13 Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Árás gerð á sendiráð Ísrael í Jórdaníu Einn er talinn látinn og annar er alvarlega slasaður. 23. júlí 2017 20:36
Ísrael herðir umdeildar öryggisráðstafanir Palestínumenn eru æfir vegna hertrar gæslu við einn helgasta stað múslima. Segja brotið á mannréttindum sínum. Málmleitarhliðum var komið upp vegna skotárásar á staðnum. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna tekur málið fyrir í dag. 24. júlí 2017 07:00
Þrír Ísraelar stungnir til bana á Vesturbakkanum Talið er að um hefndarárás hafi verið að ræða. 22. júlí 2017 11:13