Féllust í faðma á æfingu dagsins Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 23. júlí 2017 13:00 Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því, segir Sif. vísir/tom Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“ EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Sif Atladóttir segir að faðmlögin frá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur séu sérstaklega góð. Miðvörðurinn fékk eitt slíkt á æfingu liðsins í morgun. Landsliðskonurnar fengu að ráða því sjálfar hvernig þær höguðu sinni endurheimt í dag eftir tapið gegn Sviss í gær. Stelpurnar sem spiluðu í gær fóru margar hverjar í sund á hótelinu og meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara. Varamennirnir æfðu hins vegar af krafti á æfingavelli landsliðsins þar sem leikmenn sameinuðust svo allir undir lok æfingar til að ræða við fjölmiðla. „Við fengum svolítið að ráða endurheimtinni. Mér finnst fínt að fara í sund og sleppa við öll högg og svoleiðis. Það er ágætt.“Að neðan má sjá nýjasta þáttinn af EM í dag.Þegar Sif mætti á æfingu landsliðsins í dag, eftir endurheimt á hótelinu, tók Gunnhildur á móti henni en hún hafði mætt á æfingasvæðið nokkru fyrr. „Við erum bara að peppa hver aðra. Við erum mjög náinn hópur og finnum að nándin gefur manni extra mikið. Við vitum að við eigum að hugsa vel hver um aðra. Svo er frábært að fá faðmlög frá henni Gunnhildi. Hún er alveg einstök í því.“ „Andlega hliðin er betri. Við eigum einn leik eftir. Við erum ekkert að fara að leggjast niður og grafa okkur í einhverja holu. Við ætlum í þann leik og vinna hann, þakka þannig fyrir okkur.“ „Bara æðislegt. Vinnan á bak við þetta er mikil og það eru ekkert margir sem sjá hana. Ég er tilbúin að drepa fyrir þetta lið. Ég lagði alla mína orku í þetta í gær og þess vegna er ég kannski að fá fallegt knús frá mínum liðsfélögum. Ég er ótrúlega þakklát fyrir stuðninginn og fallegu skilaboðin sem ég er búin að fá. Þetta er ómetanlegt og já, ég er bara ótrúlega þakklát.“ „Engin spurning. Ég er alltaf til í stríð.“
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00 Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
EM í dag: Grátur og gnístan tanna á Tjarnarhæðinni Dómgæslan á mótinu fær sína gagnrýni en okkar menn líta líka raunsætt á hlutina. Af hverju hefur gengi liðsins hefur ekki verið betra, þ.e. stigasöfnunin þótt ekkert vanti upp á framlagið. 23. júlí 2017 10:00
Svona lítur maginn á Dagnýju út eftir tæklinguna frá fyrirliða Sviss Lara Dickenmann slapp með gult spjald þegar hún réðst á Dagnýju Brynjarsdóttur í gær. 23. júlí 2017 12:03