Gunnhildur um áreksturinn: Ætlaði ekkert að fara útaf 22. júlí 2017 18:28 Gunnhildur, hér neðst til hægri, var skiljanlega svekkt að leikslokum. Vísir/getty „Við spilum á köflum frábærlega en við hleyptum þeim inn í leikinn og áttum að gera betur varnarlega sem og inn í vítateignum, það er margt sem mátti fara betur,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska liðsins, svekkt í samtali við Eddu Sif Pálsdóttur eftir leik á RÚV. „Það var margt gott í þessu en margt slæmt sem má betur fara. Maður þarf að halda einbeitingu allan leikinn í leikjum eins og þessum sem er mikið um stopp.“ Gunnhildur átti sinn þátt í tíu mínútna töf sem varð á leiknum þegar hún og Gaëlle Thalmann skölluðu saman en gert var að meiðslum Thalmann í tíu mínútur. „Ég fer upp í boltann eins og hún og við lendum bara saman, höfuð í höfuð. Ég veit ekkert hvert boltinn fór en þetta var bara óhapp í 50/50 einvígi en ég var ekkert á því að fara út af, ég var til í að halda áfram.“ Íslenska liðið á enn veika von um sæti í 8-liða úrslitum en stelpurnar þurfa að treysta á önnur lið. „Það er erfitt en auðvitað eigum við ennþá möguleika, það fer allt eftir úrslitunum í kvöld. Við förum allavegnana inn í leikinn gegn Austurríki alveg brjálaðar og ætlum okkur að vinna þann leik. Við höfum núna nokkra tíma til að svekkja okkur en það er leikur eftir fjóra daga og við þurfum bara að rífa okkur í gang,“ sagði Gunnhildur ákveðin að lokum. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira
„Við spilum á köflum frábærlega en við hleyptum þeim inn í leikinn og áttum að gera betur varnarlega sem og inn í vítateignum, það er margt sem mátti fara betur,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður íslenska liðsins, svekkt í samtali við Eddu Sif Pálsdóttur eftir leik á RÚV. „Það var margt gott í þessu en margt slæmt sem má betur fara. Maður þarf að halda einbeitingu allan leikinn í leikjum eins og þessum sem er mikið um stopp.“ Gunnhildur átti sinn þátt í tíu mínútna töf sem varð á leiknum þegar hún og Gaëlle Thalmann skölluðu saman en gert var að meiðslum Thalmann í tíu mínútur. „Ég fer upp í boltann eins og hún og við lendum bara saman, höfuð í höfuð. Ég veit ekkert hvert boltinn fór en þetta var bara óhapp í 50/50 einvígi en ég var ekkert á því að fara út af, ég var til í að halda áfram.“ Íslenska liðið á enn veika von um sæti í 8-liða úrslitum en stelpurnar þurfa að treysta á önnur lið. „Það er erfitt en auðvitað eigum við ennþá möguleika, það fer allt eftir úrslitunum í kvöld. Við förum allavegnana inn í leikinn gegn Austurríki alveg brjálaðar og ætlum okkur að vinna þann leik. Við höfum núna nokkra tíma til að svekkja okkur en það er leikur eftir fjóra daga og við þurfum bara að rífa okkur í gang,“ sagði Gunnhildur ákveðin að lokum.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Sjá meira