Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 13:15 Sara Björk Gunnarsson leiðir íslenska liðið út á völlinn í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn fyrir leikinn á móti Sviss á EM 2017 í fótbolta í dag en flautað verður til leiks á Tjarnarhæðinni í Doetinchem klukkan 16.00 í dag. Íslensku leikmennirnir hafa mikið notað samfélagsmiðla og þá sérstaklega Instagram til þess að gefa íslensku þjóðinni innsýn inn í líf þeirra á mótinu og nokkrar stelpnanna senda kveðjur til stuðningsmanna liðsins í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir birtir mynd af sér úr leiknum á móti Frakklandi og minnir á að nú eru þær aftur að fara út á völlinn. Nýliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir, sem byrjaði óvænt fyrsta leik, segir einfaldlega bara leikdagur og birtir mynd af sjálfri sér. Glódís Perla Viggósdóttir birtir hópmynd af liðinu eftir tapið gegn Frakklandi þar sem Freyr Alexandersson er að messa yfir stelpunum og skrifar: „Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið.“ Hólmfríður Magnúsdóttir skrifar svo: „Í dag munum við spila með hjartanu,“ og þeirri færslu fylgir emoji af bláu (íslensku) hjarta.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. Leikdagur!! Ísland vs. Sviss, let's go! #weuro2017 #dottir #fyririsland A post shared by Ingibjorg Sigurdardottir (@ingibjorg11) on Jul 22, 2017 at 3:16am PDT Í dag munum við spila með hjartanu #fyririsland #weuro2017 #dottir JGG A post shared by Hólmfríður Magnúsdóttir (@holmfridur84) on Jul 22, 2017 at 4:42am PDT It's on again! Allar í sömu átt og Íslensk geðveiki alla leið #fyrirokkur #fyrirísland #dóttir A post shared by Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) on Jul 22, 2017 at 4:16am PDT Today we go again #dottir #fyririsland #weuro2017 #iceland #ksi #gameday #passion #mentality #strenght #dreams A post shared by Sara Björk Gunnarsdóttir (@sarabjork90) on Jul 22, 2017 at 3:29am PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00 Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00 Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Sjá meira
Markmiðið var að vera með besta varnarliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið mætir Sviss í öðrum leik liðsins á EM 2017 á morgun. Stelpunum hefur ekki tekist að skora í síðustu fjórum leikjum en það verður helst að breytast á morgun. Markmiðið var að vera með bestu vörnina á mótinu. 22. júlí 2017 06:00
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Bein útsending: Hitað upp með stuðningsmönnum í Doetinchem Gleði gleði gleði, gleði lífið er í Doetinchem þar sem Ísland mætir Sviss í dag. Vísir var í beinni útsendingu frá stuðningsmannasvæðinu. 22. júlí 2017 14:45
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
EM í dag: Peningar undir borðinu sem ættu að fara í stelpurnar Svisslendingar ætla að mæta grófum íslenskum stelpum með hörðu. 22. júlí 2017 10:00
Systurnar földu tárin undir sólgleraugunum Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur ætluðu að vera í eldlínunni með kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Hollandi. Meiðsli í aðdraganda mótsins, krossbandsslit í báðum tilfellum, slökktu í EM draumi systranna frá Heimaey. 22. júlí 2017 09:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45