Trump lofar forstjórum skattalækkun og að koma Obamacare fyrir kattarnef Heimir Már Pétursson skrifar 20. júlí 2017 19:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti vonar að John McCain öldungadeildarþingmaður jafni sig fljótt eftir að hann greindist með heilaæxli til að hann geti greitt atkvæði með frumvarpi sem komi heilbrigðislögum Obama fyrir kattarnef. Talið er að um tuttugu milljónir manna muni missa heilbrigðistryggingu sína nái frumvarp Trump fram að ganga. John McCain öldungadeildarþingmaður Repúblikana og forsetaframbjóðandi gegn Barack Obama fyrrverandi forseta greindist með heilaæxli í vikunni og er því frá þingstörfum. Bandarískir þingmenn þurfa hins vegar ekki að óttast að fá ekki heilbrigðisþjónustu þar sem starfi þeirra fylgir besta heilbrigðistrygging sem völ er á í Bandaríkjunum. Meirihluti Repúblikana í öldungadeildinni er naumur þar sem þeir hafa 52 fulltrúa af eitt hundrað. Nokkrir þingmenn hafa einnig gefið í skyn að þeir muni ekki styðja frumvarp Trump forseta um breytingar á lögum frá tíð Obama sem kölluð hafa verið Obamacare. Þeir óttast pólitískar afleiðingar verði frumvarpið að lögum en það gæti svift um 20 milljónir venjulegra Bandaríkjamanna heilbrigðistryggingu sinni. Donald Trump forseti Bandaríkjanna ítrekaði forgangsröð sína þegar forstjórar framleiðslufyrirtækja heimsóttu Hvíta húsið í dag. „Við verðum að lækka skatta á fyrirtæki til að þjóð okkar geti blómstrað, eina hæstu skatta í heimi. Við verðum að afnema Obamacare sem drepur störf í landinu, við verðum að gera það. Og ég get sagt ykkur að við vonum að John McCain jafni sig mjög fljótlega vegna þess að við söknum hans. Hann er sterk rödd í Washington og við þurfum á atkvæði hans að halda,“ sagði Trump og uppskar að launum mikinn hlátur hjá forstjórunum. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti vonar að John McCain öldungadeildarþingmaður jafni sig fljótt eftir að hann greindist með heilaæxli til að hann geti greitt atkvæði með frumvarpi sem komi heilbrigðislögum Obama fyrir kattarnef. Talið er að um tuttugu milljónir manna muni missa heilbrigðistryggingu sína nái frumvarp Trump fram að ganga. John McCain öldungadeildarþingmaður Repúblikana og forsetaframbjóðandi gegn Barack Obama fyrrverandi forseta greindist með heilaæxli í vikunni og er því frá þingstörfum. Bandarískir þingmenn þurfa hins vegar ekki að óttast að fá ekki heilbrigðisþjónustu þar sem starfi þeirra fylgir besta heilbrigðistrygging sem völ er á í Bandaríkjunum. Meirihluti Repúblikana í öldungadeildinni er naumur þar sem þeir hafa 52 fulltrúa af eitt hundrað. Nokkrir þingmenn hafa einnig gefið í skyn að þeir muni ekki styðja frumvarp Trump forseta um breytingar á lögum frá tíð Obama sem kölluð hafa verið Obamacare. Þeir óttast pólitískar afleiðingar verði frumvarpið að lögum en það gæti svift um 20 milljónir venjulegra Bandaríkjamanna heilbrigðistryggingu sinni. Donald Trump forseti Bandaríkjanna ítrekaði forgangsröð sína þegar forstjórar framleiðslufyrirtækja heimsóttu Hvíta húsið í dag. „Við verðum að lækka skatta á fyrirtæki til að þjóð okkar geti blómstrað, eina hæstu skatta í heimi. Við verðum að afnema Obamacare sem drepur störf í landinu, við verðum að gera það. Og ég get sagt ykkur að við vonum að John McCain jafni sig mjög fljótlega vegna þess að við söknum hans. Hann er sterk rödd í Washington og við þurfum á atkvæði hans að halda,“ sagði Trump og uppskar að launum mikinn hlátur hjá forstjórunum.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira