Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 20. júlí 2017 14:30 Glamour Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR! Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR!
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour