Æfa á sama stað og stelpurnar okkar: "Gaman að fá að fylgjast með“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 20. júlí 2017 19:00 Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Það eru ekki allir sem fylgja stelpunum okkar eftir í Hollandi í sumarfríi. Nokkur íslensk lið nýta dvölina til æfinga. HK/Víkingur, sem er í toppbaráttunni í 1. deild kvenna, er eitt þeirra liða sem er í æfingaferð í Hollandi á meðan Evrópumótinu stendur. Það vill líka svo skemmtilega til að þjálfari liðsins er Jóhannes Karl Sigursteinsson, eiginmaður Hörpu Þorsteinsdóttur. HK/Víkingur æfir meira að segja á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar og fá því að fylgjast með íslensku hetjunum mæta til æfinga. Ekki var gert hlé í 1. deildinni á meðan EM stendur en Fossvogsfélagið færði til leiki svo sínar stelpur gætu farið á tvo leiki og fengið út úr dvölinni góða æfingaferð. „Þetta er alveg geggjað, algjör snilld,“ segir Anna María Pálsdóttir, leikmaður HK/Víkings, um æfingaferðina. „Þetta er ekkert smá skemmtilegt og virkilega góð tvenna. Við verðum fram á þriðjudaginn og náum tveimur leikjum,“ segir liðsfélagi hennar, Andrea Alda Björnsdóttir. Stelpurnar fóru á leikinn á móti Frakklandi og sjá svo leikinn á móti Sviss á laugardaginn. Ferðin hefur heppnast vel og ekki skemmir fyrir að æfa á sama æfingasvæði og stelpurnar okkar. „Það gefur okkur mikið. Það er gaman að sjá þær koma á völlinn. Við fáum aðeins að fylgjast með. Það er mjög gaman,“ segir Andrea Alda Björnsdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45 EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
Stelpurnar á forsíðu staðarblaðsins Íslenska kvennalandsliðið vekur athygli í Harderwijk þar sem þær æfa á meðan EM stendur. 20. júlí 2017 13:45
EM í dag: Bleikir boltar fyrir stelpur og nýja EM-lagið frumflutt Stelpurnar okkar eru á forsíðu staðarblaðsins í Harderwijk og okkar menn frumflytja nýtt stuðningsmannalag sem hefði átt að hljóma endurtekið í leiknum gegn Frakklandi. 20. júlí 2017 12:30