Sísí segist mögulega einu sinni hafa rifið í fléttuna á Dagnýju Kolbeinn Tumi Daðason í Ermelo skrifar 21. júlí 2017 12:00 Einhverra hluta vegna man Dagný mun betur eftir því þegar Sísí togaði í fléttuna hennar en Sísí. Vísir Dagný Brynjarsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir eru naglar á miðju íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Dagný fór með Vísi í göngutúr um leikmannagang liðsins á hótelinu í Ermelo og var meðal annars spurð að því hver væri grófasti leikmaðurinn í landsliðinu. „Ég myndi segja Sísí þótt hún sé rosalega góð,“ sagði Dagný. „Þegar ég spilaði í Pepsi tók hún mig tvisvar niður á fléttunni þegar ég var að fara að vinna skallabolta,“ sagði Dagný. Óhætt er að segja að um gróft brot sé að ræða sem sjáist sjaldan á knattspyrnuvellinum. „Sísí er grófust og leynir á sér. Þetta er eitthvað sem maður myndi ekki reikna með frá henni þegar maður þekkir hana. En hún leynir á sér inni á vellinum, hún er rosalega gróf.“Blaðamaður bar þessi ummæli Dagnýjar undir Sísí fyrir æfingu liðsins í Ermelo í dag. Sísí byrjaði að hlæja áður en blaðamaður lauk við að bera upp spurninguna. „Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu,“ sagði Sísí.„Ég veit það ekki, ég man allavega ekki eftir því. Kannski einu sinni.“Ummæli Dagnýjar og Sigríðar Láru má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir eru naglar á miðju íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Dagný fór með Vísi í göngutúr um leikmannagang liðsins á hótelinu í Ermelo og var meðal annars spurð að því hver væri grófasti leikmaðurinn í landsliðinu. „Ég myndi segja Sísí þótt hún sé rosalega góð,“ sagði Dagný. „Þegar ég spilaði í Pepsi tók hún mig tvisvar niður á fléttunni þegar ég var að fara að vinna skallabolta,“ sagði Dagný. Óhætt er að segja að um gróft brot sé að ræða sem sjáist sjaldan á knattspyrnuvellinum. „Sísí er grófust og leynir á sér. Þetta er eitthvað sem maður myndi ekki reikna með frá henni þegar maður þekkir hana. En hún leynir á sér inni á vellinum, hún er rosalega gróf.“Blaðamaður bar þessi ummæli Dagnýjar undir Sísí fyrir æfingu liðsins í Ermelo í dag. Sísí byrjaði að hlæja áður en blaðamaður lauk við að bera upp spurninguna. „Nei, ég held að hún sé að ljúga þessu,“ sagði Sísí.„Ég veit það ekki, ég man allavega ekki eftir því. Kannski einu sinni.“Ummæli Dagnýjar og Sigríðar Láru má sjá hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira