Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 22:15 Glamour/Getty Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour
Caroline de Maigret er frönsk fyrirsæta, rithöfundur og tónlistarmaður sem sinnir hinum ýmsu erindum í tískuheiminum. Caroline er í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfeld, listræns stjórnanda Chanel, og hefur hún verið í auglýsingaherferðum og einnig gengið tískupallana fyrir hátískuhúsið. Caroline er mikill töffari og virðist velja buxur fram yfir kjóla og pils, og vera mjög hrifin af svörtu leðri. Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour