Franskar konur eiga eitthvað sérstakt leyndarmál og eru margar hverjar svo flottar til fara. Caroline er þar engin undantekning, en hún skrifaði einmitt bókina How to be Parisian Wherever You Are: Love, Style and Bad Habits.
Glamour tók saman nokkrar skemmtilegar myndir af henni.







