Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour