Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Ég er glamorous! Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour