Tvær efstu þjóðirnar á FIFA-listanum duttu báðar út á EM í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 21:45 Dönsku stelpurnar stöðvuðu tveggja áratuga sigurgöngu Þýskalands á EM kvenna. Vísir/EPA Þýskaland og Frakkland komust ekki í undanúrslitin á EM kvenna í fótbolta en átta liða úrslit EM í Hollandi fóru fram um helgina. Það hafa verið óvænt úrslit á Evrópumótinu í ár. Þýskaland og Frakkland voru með tvö bestu kvennalið Evrópu samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA. Þýsku stelpurnar duttu út á móti Dönum og Englendingar slógu Frakkana út. Þýska liðið var búið að vinna síðustu sex Evrópumót og verið í undanúrslitum á öllum Evrópumótum frá og með 1989. Frakkarnir voru að detta út í átta liða úrslitum á þriðja Evrópumótinu í röð en franska liðið hefur aldrei komist í undanúrslit á EM. Aðeins ein þjóð inn á topp fimm á listanum komst í undanúrslitin en það eru Englendingar sem voru þriðja hæsta Evrópuliðið á listanum. Auk Þýskalands og Frakklands þá eru bæði Svíþjóð og Noregur úr leik en landslið þeirra voru bæði inn á topp fimm. Austurríki er komið í undanúrslit á sínu fyrsta stórmóti en liðið er með fjórtánda besta knattspyrnulandslið Evrópu í kvennaflokki samkvæmt styrkleikalista FIFA.Bestu þjóðir Evrópu samkvæmt styrkleikalista FIFA: 1. Þýskaland - Úr leik á EM 2017 2. Frakkland - Úr leik3. England - Í undanúrslitum á EM 2017 4. Svíþjóð - Úr leik 5. Noregur - Úr leik6. Holland - Í undanúrslitum 7. Spánn - Úr leik8. Danmörk - Í undanúrslitum 9. Sviss - Úr leik 10. Ítalía - Úr leik 11. Ísland - Úr leik 12. Skotland - Úr leik 13. Belgía - Úr leik14. Austurríki - Í undanúrslitum 15. Rússland - Úr leik EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Þýskaland og Frakkland komust ekki í undanúrslitin á EM kvenna í fótbolta en átta liða úrslit EM í Hollandi fóru fram um helgina. Það hafa verið óvænt úrslit á Evrópumótinu í ár. Þýskaland og Frakkland voru með tvö bestu kvennalið Evrópu samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA. Þýsku stelpurnar duttu út á móti Dönum og Englendingar slógu Frakkana út. Þýska liðið var búið að vinna síðustu sex Evrópumót og verið í undanúrslitum á öllum Evrópumótum frá og með 1989. Frakkarnir voru að detta út í átta liða úrslitum á þriðja Evrópumótinu í röð en franska liðið hefur aldrei komist í undanúrslit á EM. Aðeins ein þjóð inn á topp fimm á listanum komst í undanúrslitin en það eru Englendingar sem voru þriðja hæsta Evrópuliðið á listanum. Auk Þýskalands og Frakklands þá eru bæði Svíþjóð og Noregur úr leik en landslið þeirra voru bæði inn á topp fimm. Austurríki er komið í undanúrslit á sínu fyrsta stórmóti en liðið er með fjórtánda besta knattspyrnulandslið Evrópu í kvennaflokki samkvæmt styrkleikalista FIFA.Bestu þjóðir Evrópu samkvæmt styrkleikalista FIFA: 1. Þýskaland - Úr leik á EM 2017 2. Frakkland - Úr leik3. England - Í undanúrslitum á EM 2017 4. Svíþjóð - Úr leik 5. Noregur - Úr leik6. Holland - Í undanúrslitum 7. Spánn - Úr leik8. Danmörk - Í undanúrslitum 9. Sviss - Úr leik 10. Ítalía - Úr leik 11. Ísland - Úr leik 12. Skotland - Úr leik 13. Belgía - Úr leik14. Austurríki - Í undanúrslitum 15. Rússland - Úr leik
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira