Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Ritstjórn skrifar 8. ágúst 2017 12:53 Glamour/Getty Ofurkonan og þriggja barna móðirin Beyoncé deildi mynd af sér á Instagram yfir helgina þar sem hún tekur sopa af rauðvíni. Aðdáendur hennar urðu margir hverjir mjög reiðir og gagnrýndu hana harðlega fyrir þetta atvik. Ástæðan fyrir því er sú að Beyoncé fæddi tvíbura um miðjan júní-mánuð. Sumir gagnrýndu hana fyrir að fá sér rauðvínsglas með börn á brjósti, aðrir fyrir að vera ekki með börnin á brjósti. Hvað sem hún gerir þá virðist eins og sumir finni alltaf eitthvað neikvætt að segja. Beyoncé er með 105 milljónir fylgjenda á Instagram. Það lítur allt út fyrir að Beyoncé hafi einfaldlega viljað njóta kvöldmatarins með rauðvínsglas með hönd. Hvað er svo slæmt við það? Hættum að ergja Beyoncé! Mæður þurfa stundum örlitla pásu. Sir Carter and Rumi 1 month today. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 13, 2017 at 10:10pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Aug 4, 2017 at 12:26pm PDT Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Ofurkonan og þriggja barna móðirin Beyoncé deildi mynd af sér á Instagram yfir helgina þar sem hún tekur sopa af rauðvíni. Aðdáendur hennar urðu margir hverjir mjög reiðir og gagnrýndu hana harðlega fyrir þetta atvik. Ástæðan fyrir því er sú að Beyoncé fæddi tvíbura um miðjan júní-mánuð. Sumir gagnrýndu hana fyrir að fá sér rauðvínsglas með börn á brjósti, aðrir fyrir að vera ekki með börnin á brjósti. Hvað sem hún gerir þá virðist eins og sumir finni alltaf eitthvað neikvætt að segja. Beyoncé er með 105 milljónir fylgjenda á Instagram. Það lítur allt út fyrir að Beyoncé hafi einfaldlega viljað njóta kvöldmatarins með rauðvínsglas með hönd. Hvað er svo slæmt við það? Hættum að ergja Beyoncé! Mæður þurfa stundum örlitla pásu. Sir Carter and Rumi 1 month today. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 13, 2017 at 10:10pm PDT A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Aug 4, 2017 at 12:26pm PDT
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Þessi gamla góða í nýjum litum Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour