Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 10:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. Annie Mist virtast vera að dragast aðeins aftur úr þeim bestu á síðustu árum en sannaði á leikunum í ár að hún er ekki aðeins ein sú allra besta í sögunni heldur einnig ein sú allra besta í dag. Annie Mist var að sjálfsögðu sátt með árangurinn enda komin aftur á pall eftir þriggja ára fjarveru. Á þessum árum hefur hún þurft að komast í gegnum mikið mótlæti og árangurinn um helgina því ennþá stærri og merkilegri fyrir vikið. Annie Mist notaði tækifærið eftir keppnina og þakkaði stuðningsfólki sínu með hjartnæmri kveðju inn á Instagram-síðu sinni. „Takk fyrir. Allt þetta væri ekki mögulegt nema vegna ykkar. Þið vitið hver þið eruð,“ byrjar Annie Mist þennan stutta pistil sinn á Instagram. Hún hafði áður stungið upp í efasemdafólkið sem var búið að afskrifa hana en núna var komið að því að heiðra fólkið sem stendur að baki henni. „Þið sáuð til þess að ég mætti á réttum tíma, að ég borðaði rétta matinn, kláraði allar endurtekningarnar mínar og sáuð til þess að mér fannst ég aldrei vera að standa ein í þessu,“ skrifaði Annie og bætti við: „Þið hættuð aldrei að hvetja mig áfram, misstuð aldrei trúna á mig og sáu til þess að ég hætti ekki. Þið hjálpuðu til að undirbúa mig bæði líkamlega og andlega. Þið sáuð til þess að ég gat klárað þessa fjóra daga í röð. Þið eruð alltaf við hlið mér í baráttunni, hvetjandi mig áfram og elskið mig alltaf jafnmikið sama hvernig fer. Ég segi því beint frá mínu hjarta. Takk fyrir,“ skrifaði Annie Mist. Það má lesa allan pistilinn hér fyrir neðan en hann skrifaði Annie á ensku enda mjög stór hluti aðdáenda hennar erlendis. Thank you. All of this would not be possible without you. You know who you are. You who made sure I showed up on time, you who made sure I ate my food, you who made sure I did my reps, you who made sure I never felt alone on the field, you who never stopped cheering, you who never stopped believing in me, you who never let me quit, you who made sure I was physically ready, you who made sure I was mentally ready, you who made my body perform for 4 days straight, you who is always by my side always believing in me, always supporting me, always loving me no matter how I behave. With all my heart. Thank You. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 7, 2017 at 4:57pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11