Anna Faris og Chris Pratt skilin Ritstjórn skrifar 7. ágúst 2017 09:45 Glamour/Getty Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour
Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour