Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkir refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu 5. ágúst 2017 20:20 Yfrvöld í Suður-Kóreu hafa þá einnig sagst hafa áhuga á að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu ef vilji er fyrir hendi. Vísir/Getty Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna prófana á flugskeytum. Flugskeytaprófanir Norður-Kóreumanna hafa verið fordæmd víða, meðal annars af Japan, Bandaríkjunum og Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Í júlí voru til að mynda prófuð tvö langdrifin flugskeyti og lístu yfirvöld því yfir að nú væru þau komin með vopn í hendurnar sem myndi drífa alla leið til Bandaríkjanna. Sérfræðingar efast hins vegar að flugskeytin munu hitta á skotmark sitt. Kína, eitt ríkjanna sem er með neitunarvald í öryggisráðinu og einn af helstu stuðningsmönnum yfirvalda í Norður-Kóreu, samþykkti meðal annars refsiaðgerðirnar. Haft var eftir Liu Jieyi, sendiherra Kína í Bandaríkjunum, að þetta væri merki þess að mikil samstaða ríkti um andstöðu gegn kjarnorkumálum á Kóreuskaganum. Útflutningur hefur verið bannaður á kol, járni, málmgrýti og sjávarfangi. Einnig hefur öðrum löndum verið bannað að stofna til nýrra viðskiptasamninga við yfirvöld í landinu. Talið er að Norður-Kórea hagnist um 3 milljarða Bandaríkjadala ár hvert á viðskiptum við Kína en refsiaðgerðirnar minnka hagnað þeirra um að minnsta kosti einn milljarð. Fyrr á þessu ári frestuðu kínversk yfirvöld innflutningi á kol til landsins til að beita yfirvöld í Pyongyang þrýstingi.Það hefur hingað til ekki virkað sem skyldi. Norður-Kórea Tengdar fréttir Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. 11. júlí 2017 11:39 Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. 14. júlí 2017 10:47 Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. 25. júlí 2017 18:30 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09 Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. 21. júlí 2017 09:50 Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. 22. júlí 2017 22:27 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna prófana á flugskeytum. Flugskeytaprófanir Norður-Kóreumanna hafa verið fordæmd víða, meðal annars af Japan, Bandaríkjunum og Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Í júlí voru til að mynda prófuð tvö langdrifin flugskeyti og lístu yfirvöld því yfir að nú væru þau komin með vopn í hendurnar sem myndi drífa alla leið til Bandaríkjanna. Sérfræðingar efast hins vegar að flugskeytin munu hitta á skotmark sitt. Kína, eitt ríkjanna sem er með neitunarvald í öryggisráðinu og einn af helstu stuðningsmönnum yfirvalda í Norður-Kóreu, samþykkti meðal annars refsiaðgerðirnar. Haft var eftir Liu Jieyi, sendiherra Kína í Bandaríkjunum, að þetta væri merki þess að mikil samstaða ríkti um andstöðu gegn kjarnorkumálum á Kóreuskaganum. Útflutningur hefur verið bannaður á kol, járni, málmgrýti og sjávarfangi. Einnig hefur öðrum löndum verið bannað að stofna til nýrra viðskiptasamninga við yfirvöld í landinu. Talið er að Norður-Kórea hagnist um 3 milljarða Bandaríkjadala ár hvert á viðskiptum við Kína en refsiaðgerðirnar minnka hagnað þeirra um að minnsta kosti einn milljarð. Fyrr á þessu ári frestuðu kínversk yfirvöld innflutningi á kol til landsins til að beita yfirvöld í Pyongyang þrýstingi.Það hefur hingað til ekki virkað sem skyldi.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. 11. júlí 2017 11:39 Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. 14. júlí 2017 10:47 Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. 25. júlí 2017 18:30 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09 Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. 21. júlí 2017 09:50 Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. 22. júlí 2017 22:27 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. 11. júlí 2017 11:39
Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. 14. júlí 2017 10:47
Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. 25. júlí 2017 18:30
Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09
Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. 21. júlí 2017 09:50
Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. 22. júlí 2017 22:27
Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55