Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour