Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour