Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Fyrsta míní stiklan úr nýjustu mynd Jennifer Lawrence, Mother, ætti að gleðja hrollvekjuunenndur enda virkilega óhugguleg. Þetta er í fyrsta sinn sem leikkonan vinnur með kærastanum sínum, leikstjóranum Darren Aronofsky og ef marka má þetta fyrsta sýnishorn er samstarfið vel heppnað. Meira að segja plagatið fyrir myndina er ógnvekjandi en ásamt Lawrence leika þau Javier Bardem, Michelle Pfeiffer, Ed Harris, Domnhall Gleeson og Kristen Wiig í myndinni. Myndin, sem fjallar í stuttu máli um par sem fær óvænta gesti heim til sín sem reynir á sambandið með ófyrirséðum afleiðingum, verður frumsýnd þann 15. september en nú þegar er byrjað orða leikkonuna við Óskarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour