Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Gigi Hadid opnar sig um líkamsímyndir í Vogue Glamour