Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Glamour