Óskar Hrafn: Það er eins og Derby sé með framheilaskaða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2017 14:45 Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Eyjamenn voru marki yfir og manni fleiri þegar Derby fór í fáránlegt úthlaup á 71. mínútu. El Salvadorinn æddi út úr markinu og kýldi Baldur Sigurðsson, fyrirliða Stjörnunnar, niður. Ívar Orri Kristjánsson benti á vítapunktinn, Hilmar Árni Halldórsson tók spyrnuna, Derby varði en Guðjón Baldvinsson hirti frákastið og jafnaði metin í 2-2 sem urðu lokatölur leiksins. „Þið munið eftir leiknum í 2. umferðinni [gegn Stjörnunni] þar sem hann gaf víti eftir eina og hálfa mínútu. Hann lagði lykkju á leið sína og hoppaði á manninn,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Þetta toppar eiginlega vitleysuna. Það er oft eins og hann sé með framheilaskaða eða eitthvað því hlutirnir sem hann gerir eru galnir. Það er engin rökrétt hugsun á bak við þá,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30. júlí 2017 20:00 Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. 30. júlí 2017 20:27 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Derby Rafael Carillo átti afar athyglisverðan leik þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Eyjamenn voru marki yfir og manni fleiri þegar Derby fór í fáránlegt úthlaup á 71. mínútu. El Salvadorinn æddi út úr markinu og kýldi Baldur Sigurðsson, fyrirliða Stjörnunnar, niður. Ívar Orri Kristjánsson benti á vítapunktinn, Hilmar Árni Halldórsson tók spyrnuna, Derby varði en Guðjón Baldvinsson hirti frákastið og jafnaði metin í 2-2 sem urðu lokatölur leiksins. „Þið munið eftir leiknum í 2. umferðinni [gegn Stjörnunni] þar sem hann gaf víti eftir eina og hálfa mínútu. Hann lagði lykkju á leið sína og hoppaði á manninn,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Þetta toppar eiginlega vitleysuna. Það er oft eins og hann sé með framheilaskaða eða eitthvað því hlutirnir sem hann gerir eru galnir. Það er engin rökrétt hugsun á bak við þá,“ bætti Óskar Hrafn við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30. júlí 2017 20:00 Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. 30. júlí 2017 20:27 Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45 Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 2-2 | Allt á öðrum endanum í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV og Stjarnan skildu jöfn í ansi fjörugum leik í Eyjum í dag þar sem fjögur mörk voru skoruð, rautt spjald fór á loft og þrjú víti voru dæmd. Lokatölur urðu 2-2. 30. júlí 2017 20:00
Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri. 30. júlí 2017 20:27
Grétar: Bjerregaard býr til eitthvað úr engu André Bjerregaard hefur hleypt nýju lífi í lið KR. 1. ágúst 2017 15:45