Tveggja leitað á Fimmvörðuhálsi Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2017 08:06 Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Lögreglan á Suðurlandi Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Fjölmenn leit er hafin að tveimur aðilum á Fimmvörðuhálsi, Marion Gailard og Jérémy Gautheret. Þau eru bæði á þrítugsaldri, að því er kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Suðurlandi. Leit er hafin að fólkinu á svæðinu frá Skógum, um Fimmvörðuháls, Þórsmörk og inn á Laugarveg. Þau skildu eftir sig ferðaskipulag hjá Safe Travel og áætluðu að koma í Bása að kvöldi sunnudags 30. júlí. Þau hafa enn ekki látið vita af sér og því er leit hafin. Hvorki er vitað hvernig þau eru útbúin né í hvernig fatnað þau eru klædd. Áður var talið að konan væri ein á ferð og því hafði leit aðeins staðið yfir að henni. Nú er hins vegar komið í ljós að um er að ræða tvo aðila á ferð saman. Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni í gærkvöldi. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar einnig ræst út til aðstoðar með tæki til að miða út farsíma. Þónokkrir símar göngufólks voru miðaðir út en ekki sími konunnar. Því má gera ráð fyrir að annað hvort sé síminn rafmagnslaus eða að slökkt sé á honum. Þyrlan kom aftur til Reykjavíkur rétt fyrir ellefu í gærkvöldi en þokuslæðingur var á svæðinu. Ákveðið verður innan tíðar hvort hún verður send aftur til leitar. Ef einhver hefur séð fólkið á þessu svæði eða frekari upplýsingar er þess óskað að upplýsingar verði sendar á netfangið sudurland@logreglan.is eða haft samband við lögreglu á Suðurlandi í síma 444 2000.Uppfært Fólkið er komið í leitirnar.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24 Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31. júlí 2017 21:24
Leit að göngukonu hafin af fullum þunga Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði verið kölluð út til að sinna eftirgrennslan eftir konunni á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. 1. ágúst 2017 07:05