Atli Örvarsson semur lag ásamt Samuel L. Jackson Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 18:55 Atli Örvarsson hefur lengi verið eitt fremsta tónskáld Íslendinga. Vísir/Anton Brink Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan. Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónskáldið Atli Örvarsson semur tónlistina fyrir nýjustu mynd Samuels L. Jacksons, The Hitmans Bodyguard. Titillag myndarinnar samdi Atli með Samuel sjálfum og syngur Samuel meðal annars lagið. Lagið var tekið upp í Hofi á Akureyri. Um 60 manna hljómsveit leikur tónlist Atla við kvikmyndina. „Hann og Ryan Reynolds sátu tveir saman í bílnum hans og voru að spjalla þegar allt í einu lagið varð til. Ég held að þetta hafi í rauninni verið spunnið í settinu,“ er haft eftir Atla í miðlinum Hollywood Reporter.Úr varð nokkurs konar blúsað gospel lag og rödd Samuels sjálfs skín í gegn. Aðstandendur Hofs undirbúa nú nýja aðstöðu til að hljóðrita sinfóníska kvikmyndatónlist. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, yfirmaður tónlistarsviðs Menningarfélags Akureyrar segir þetta vera eitt stærsta kvikmyndaverkefni Íslandssögunnar.Lagið má heyra hér að neðan.
Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp