Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2017 20:00 Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus. Menningarnótt Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Margir eru með plön fyrir Menningarnótt, enda mikið í gangi á því skemmtilega kvöldi. Stundum vantar eitthvað smá í fataskápinn og nú þarf það ekki að kosta mikið. Allar flíkurnar hér eru undir 10 þúsund krónum og því um að gera að skella sér í partýgallann fyrir morgundaginn. Kjóllinn er nýr í Vila og kostar 4.990 kr. Bolurinn er frá Stine Goya og fæst í Geysi, hann kostar 8.900 kr. Mjög fallegur litur á honum. Gallabuxurnar fást í Zöru og kosta 4.995 krónur. Eyrnalokkarnir gera mikið fyrir dressið. Þeir eru frá Lindex og kosta 1.299 krónur. Skórnir kosta 4.995 og fást í Focus.
Menningarnótt Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour