Svalasti táningur rauða dregilsins Ritstj skrifar 14. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Er Millie Bobby Brown að verða svalasti táningur rauða dregilsins? Við höldum það. Þessi 13 ára leikkona úr þáttunum Stranger Things mætti ofursvöl á rauða dregilinn á Teen Chioce awards um helgina og stal hreinlega senunni. Í gulum kjól eftir Kenzo með lítil sólgleraugu, sem bæði Rihanna og Bella Hadid hafa sést mikið með undanfarið og eru heitasti fylgihluturinn núna. Leikkonan pósaði fyrir ljósmyndara eins og henni einni var lagið en tók líka bestu vinkonu sína með sér, dansarann Maddie Ziegler sem margir þekkja úr tónlistarmyndböndum SIA og sem dómara/þjálfara í So You Think You Can Dance. Klæðaburður til fyrirmyndar hjá frk Brown! Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Er Millie Bobby Brown að verða svalasti táningur rauða dregilsins? Við höldum það. Þessi 13 ára leikkona úr þáttunum Stranger Things mætti ofursvöl á rauða dregilinn á Teen Chioce awards um helgina og stal hreinlega senunni. Í gulum kjól eftir Kenzo með lítil sólgleraugu, sem bæði Rihanna og Bella Hadid hafa sést mikið með undanfarið og eru heitasti fylgihluturinn núna. Leikkonan pósaði fyrir ljósmyndara eins og henni einni var lagið en tók líka bestu vinkonu sína með sér, dansarann Maddie Ziegler sem margir þekkja úr tónlistarmyndböndum SIA og sem dómara/þjálfara í So You Think You Can Dance. Klæðaburður til fyrirmyndar hjá frk Brown!
Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour