Banna orðin "anti aging" í blaðinu Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 14:00 Skjáskot/Instagram Bandaríska tímaritið Allure hefur frumsýnt forsíðu septemberblaðsins en hana prýðir enginn önnur en breska leikkonan Helen Mirren. Í blaðinu kemur svo fram að ritstjórnin er búin að taka alfarið fyrir að nota orðin "anti aging" í blaðinu. Orðanotkunin þykir ýta undir aldursfordóma og hræðslu við að eldast. Fyrir þá sem ekki þekkja þá einblínir tímaritið Allure einna helst á fréttaflutning af snyrtivörum og af fegurð. Blaðið markar því ákveðin tímamót í rétta átt, bæði með vali á forsíðufyrirsætu og þessari ákvörðun. Það er jú óhjákvæmilegt að eldast og engin ástæða til að hræðast það - sjáið bara hina stórglæsilegu Mirren sem 72 ára gömul. Hér má lesa orð ritstjórans Michelle Lee um málið! I can't even express how excited I am to finally share the new September cover starring badass feminist icon, Dame Helen Mirren. I personally jumped at the chance to write the cover story myself because, COME ON. Starting today at Allure, we're also announcing we're banning the term "anti-aging." Language matters. Read our statement in my bio link! Photo:@scotttrindle stylist:@hanneshetta hair:@lukehersheson makeup:@ctilburymakeup nails:@mariannewman A post shared by Michelle Lee (@heymichellelee) on Aug 14, 2017 at 6:22am PDT Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Banna orðin "anti aging" í blaðinu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour
Bandaríska tímaritið Allure hefur frumsýnt forsíðu septemberblaðsins en hana prýðir enginn önnur en breska leikkonan Helen Mirren. Í blaðinu kemur svo fram að ritstjórnin er búin að taka alfarið fyrir að nota orðin "anti aging" í blaðinu. Orðanotkunin þykir ýta undir aldursfordóma og hræðslu við að eldast. Fyrir þá sem ekki þekkja þá einblínir tímaritið Allure einna helst á fréttaflutning af snyrtivörum og af fegurð. Blaðið markar því ákveðin tímamót í rétta átt, bæði með vali á forsíðufyrirsætu og þessari ákvörðun. Það er jú óhjákvæmilegt að eldast og engin ástæða til að hræðast það - sjáið bara hina stórglæsilegu Mirren sem 72 ára gömul. Hér má lesa orð ritstjórans Michelle Lee um málið! I can't even express how excited I am to finally share the new September cover starring badass feminist icon, Dame Helen Mirren. I personally jumped at the chance to write the cover story myself because, COME ON. Starting today at Allure, we're also announcing we're banning the term "anti-aging." Language matters. Read our statement in my bio link! Photo:@scotttrindle stylist:@hanneshetta hair:@lukehersheson makeup:@ctilburymakeup nails:@mariannewman A post shared by Michelle Lee (@heymichellelee) on Aug 14, 2017 at 6:22am PDT
Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Banna orðin "anti aging" í blaðinu Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour