Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour