Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour