Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2017 13:45 Það er mikill töffari í okkur þessa dagana, en við erum í miklu stuði fyrir hettupeysu og derhúfu. Stundum vantar manni bara einhverja smá viðbót í fataskápinn og það þarf ekki að kosta mikið. Dress vikunnar að þessu sinni hjá Glamour þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Derhúfan fæst í Húrra Reykjavík og kostar 4.990 krónur. Buxurnar eru úr Vila og kosta 5.990 krónur. Hettupeysan fæst í Galleri Sautján og kostar 8.995 krónur. Hún hentar vel fyrir bæði kynin. Taskan er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Stígvélin eru úr Zöru og kosta 8.995 krónur. Silfurlitaði hællinn gerir mjög mikið fyrir þau! Eigið góða helgi kæru lesendur. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour
Það er mikill töffari í okkur þessa dagana, en við erum í miklu stuði fyrir hettupeysu og derhúfu. Stundum vantar manni bara einhverja smá viðbót í fataskápinn og það þarf ekki að kosta mikið. Dress vikunnar að þessu sinni hjá Glamour þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Derhúfan fæst í Húrra Reykjavík og kostar 4.990 krónur. Buxurnar eru úr Vila og kosta 5.990 krónur. Hettupeysan fæst í Galleri Sautján og kostar 8.995 krónur. Hún hentar vel fyrir bæði kynin. Taskan er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Stígvélin eru úr Zöru og kosta 8.995 krónur. Silfurlitaði hællinn gerir mjög mikið fyrir þau! Eigið góða helgi kæru lesendur.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour