Kung-fu taktar hjá Höskuldi í fyrsta leiknum með Halmstad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2017 12:45 Höskuldur Gunnlaugsson. Mynd/Fésbókarsíða Halmstad Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Höskuldur Gunnlaugsson byrjaði frábærlega með sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad og skoraði eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik sínum sem var á móti Jönköping. Breiðabliks seldi Höskuld til Halmstad skömmu eftir að hann hafði lagt upp fjögur mörk fyrir félaga sína í 4-2 sigri á KA í Pepsi-deildinni. Hann mætti fullur sjálfstrausts til Svíþjóðar og eftir aðeins átta mínútur var hann búinn að skora fyrir liðið. Halmstad vann leikinn á endanum 6-1 og Höskuldur var einn besti leikmaður liðsins í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá myndband með viðtali við kappann sem var sett inn á fésbókarsíðu Halmstad liðsins. „Þetta var draumabyrjun fyrir mig og svo hafði liðið hafði ekki unnið leik síðan i apríl, Það var því mjög gott fyrir bæði mig og liðið að ná í svona sigur. Það er alltaf gaman að byrja á því að vinna fyrsta leikinn þinn hjá nýju liði og þá sérstaklega að vinna svona sannfærandi sigur. Þetta gefur bæði mér og liðinu sjálfstraust sem er virkilega gott," sagði Höskuldur sem talaði á ensku í viðtalinu. Höskuldur skoraði kom Halmstad í 2-0 í leiknum með laglegu marki. „Markið mitt kom fljótt í leiknum og það var gott að opna markareikninginn svo snemma. Varðandi markið þá sá ég að stóri maðurinn okkar var að fara upp í skallaeinvígi. Ég var viss um að hann myndi vinna það og tók því hlaupið á bak við vörnina. Ég náð nokkra sekúndna forskot á varnarmanninn minn. Ég ætlaði að taka skotið í fyrsta en ég náði ekki boltanum og hann skoppaði. Ég tók boltann þá á brjóstkassann og Kung-Fu-aði boltann inn. Ég hafði heppnina með mér og þetta gekk upp," sagði Höskuldur um markið sitt.Den snabbe yttermittfältaren Höskuldur "Höggi" Gunnlaugsson gjorde mål i sin debut senast, repris imorgon? Köp... https://t.co/tYe1CR0Tf3 — Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) August 11, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira