Pétur: Vil sem minnst tjá mig um þetta | Sjáðu lætin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. ágúst 2017 11:02 Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, segir að hann hafi lítinn hug á að tjá sig um það sem gerðist eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Pétur fékk að líta rauða spjaldið hjá Vilhjálmi Alvari Þórarinssyni, dómara leiksins, eftir leikinn í gær sem og þeir Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, þjálfarar Stjörnunnar. Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði tókust þeir Pétur og Brynjar Björn á. Pétur virðist ýta við Brynjari Birni en þeim er svo stíað í sundur. „Menn voru ósáttir við úrslitin. Það voru einhverjar ýtingar eftir leik,“ sagði Pétur og bætti við: „Annars vil ég sem minnst tjá mig um þetta í fjölmiðlum.“ Óvíst er hvernig aganefnd KSÍ mun taka á málinu en það kemur væntanlega á borð þess á morgun. Pétur gæti átt yfir höfði sér meira en eins leiks bann. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, segir að hann hafi lítinn hug á að tjá sig um það sem gerðist eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Pétur fékk að líta rauða spjaldið hjá Vilhjálmi Alvari Þórarinssyni, dómara leiksins, eftir leikinn í gær sem og þeir Brynjar Björn Gunnarsson og Davíð Snorri Jónasson, þjálfarar Stjörnunnar. Eins og sést á meðfylgjandi myndskeiði tókust þeir Pétur og Brynjar Björn á. Pétur virðist ýta við Brynjari Birni en þeim er svo stíað í sundur. „Menn voru ósáttir við úrslitin. Það voru einhverjar ýtingar eftir leik,“ sagði Pétur og bætti við: „Annars vil ég sem minnst tjá mig um þetta í fjölmiðlum.“ Óvíst er hvernig aganefnd KSÍ mun taka á málinu en það kemur væntanlega á borð þess á morgun. Pétur gæti átt yfir höfði sér meira en eins leiks bann.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Heimir: Stjörnumenn góla kerfisbundið á dómarann | Þrír reknir út af Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. ágúst 2017 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Dramatískt í Garðabænum Stjörnumenn tryggðu sér jafntefli gegn FH með marki í uppbótartíma. Eftir leik sauð allt upp úr á milli liðanna. 27. ágúst 2017 22:15
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30
Forsætisráðherra leggur orð í belg um jöfnunarmark Stjörnunnar Það varð allt vitlaust eftir leik Stjörnunnar og FH í Pepsi-deild karla í gær. 28. ágúst 2017 10:00