Ferðalag um norræna náttúru Magnús Guðmundsson skrifar 26. ágúst 2017 09:15 Ensemble Sirius ætla bæði að kenna að fólki að hlusta og spila fyrir það samtímatónlist um helgina. Um helgina gefst alveg einstakt tækifæri til þess að kynnast norrænni samtímatónlist á skemmtilegan hátt í Norræna húsinu. Ensemble Sirius er hópur fimm tónlistarkvenna frá Árósum sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Samstarf kvennanna er samnorrænt tónlistarverkefni sem þær kalla Ferðalag um norræna náttúru og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norræni tónlistarhefð. Gunn Hernes verkefnisstjóri segir að hópurinn ætli að vera með tvo ókeypis viðburði um helgina þar sem áhorfendum verður boðið í ímyndað ferðalag víða um norðurslóðir. „Á laugardaginn (í dag) kl. 13 verður vinnustofa þar sem þær munu leitast við að opna huga fólks fyrir samtímatónlist sem er í huga margra tormelt og krefjandi. Fólk þarf ekkert að gera þarna annað en að koma og hlusta og læra um samtímatónlist því þó þetta sé vinnustofa þá sjá þær alveg um þetta,“ segir Gunn og hlær. „Á sunnudeginum verða þær svo með tónleika kl. 15 þar sem þær flytja verk eftir Þuríði Jónsdóttur en hún tekur þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir hönd Íslands. Það er frítt inn á báða þessa skemmtilegu viðburði þannig að við vonumst eftir því að sjá sem flesta koma og í senn læra og njóta samtímatónlistar.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 26. ágúst. Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Um helgina gefst alveg einstakt tækifæri til þess að kynnast norrænni samtímatónlist á skemmtilegan hátt í Norræna húsinu. Ensemble Sirius er hópur fimm tónlistarkvenna frá Árósum sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Samstarf kvennanna er samnorrænt tónlistarverkefni sem þær kalla Ferðalag um norræna náttúru og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norræni tónlistarhefð. Gunn Hernes verkefnisstjóri segir að hópurinn ætli að vera með tvo ókeypis viðburði um helgina þar sem áhorfendum verður boðið í ímyndað ferðalag víða um norðurslóðir. „Á laugardaginn (í dag) kl. 13 verður vinnustofa þar sem þær munu leitast við að opna huga fólks fyrir samtímatónlist sem er í huga margra tormelt og krefjandi. Fólk þarf ekkert að gera þarna annað en að koma og hlusta og læra um samtímatónlist því þó þetta sé vinnustofa þá sjá þær alveg um þetta,“ segir Gunn og hlær. „Á sunnudeginum verða þær svo með tónleika kl. 15 þar sem þær flytja verk eftir Þuríði Jónsdóttur en hún tekur þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir hönd Íslands. Það er frítt inn á báða þessa skemmtilegu viðburði þannig að við vonumst eftir því að sjá sem flesta koma og í senn læra og njóta samtímatónlistar.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 26. ágúst.
Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira