Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2017 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af sínum bestu mörkum á ferlinum. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Markið var gullfallegt. Þegar 14 sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik skoraði Gylfi með skoti af tæplega 50 metra færi yfir Dante Stipica, markvörð Hajduk Split.Gylfi fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í gær og var m.a. valinn maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo. Í umsögn BBC segir að með markinu hafi Gylfi sýnt að hann sé hverrar krónu virði, sérstaklega eins og ástandið á félagaskiptamarkaðinum sé núna. Þar segir einnig að þótt Gylfi hafi ekki verið mjög áberandi í leiknum hafi hann komið með mikilvægt framlag þegar þess þurfti. Gylfi fékk 9 í einkunn hjá Liverpool Echo. Þar segir að jafnvel áður en hann skoraði hafi frammistaða hans verið góð. Gylfi hafi pressað stíft og haldið boltanum vel. Síðan hafi hann skorað besta fyrsta mark leikmanns fyrir Everton í manna minnum. Þar segir einnig að íslenski landsliðsmaðurinn hafi róað taugar stuðningsmanna Everton með markinu og gert leikinn eftirminnilegan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 22:33 Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24. ágúst 2017 20:52 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25. ágúst 2017 07:32 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Markið var gullfallegt. Þegar 14 sekúndur voru liðnar af seinni hálfleik skoraði Gylfi með skoti af tæplega 50 metra færi yfir Dante Stipica, markvörð Hajduk Split.Gylfi fékk góða dóma fyrir frammistöðu sína í gær og var m.a. valinn maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo. Í umsögn BBC segir að með markinu hafi Gylfi sýnt að hann sé hverrar krónu virði, sérstaklega eins og ástandið á félagaskiptamarkaðinum sé núna. Þar segir einnig að þótt Gylfi hafi ekki verið mjög áberandi í leiknum hafi hann komið með mikilvægt framlag þegar þess þurfti. Gylfi fékk 9 í einkunn hjá Liverpool Echo. Þar segir að jafnvel áður en hann skoraði hafi frammistaða hans verið góð. Gylfi hafi pressað stíft og haldið boltanum vel. Síðan hafi hann skorað besta fyrsta mark leikmanns fyrir Everton í manna minnum. Þar segir einnig að íslenski landsliðsmaðurinn hafi róað taugar stuðningsmanna Everton með markinu og gert leikinn eftirminnilegan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 22:33 Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24. ágúst 2017 20:52 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25. ágúst 2017 07:32 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 22:33
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24. ágúst 2017 20:52
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01
Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25. ágúst 2017 07:32