Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Heiða rokkaði á rauða dreglinum Glamour