Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour