Litagleði á tískuvikunni í Osló Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga. Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour
Tískuvikan í Osló ber nafnið Oslo Runway og stendur nú yfir næstu daga. Okkur finnst alltaf jafn skemmtilegt að skoða fólkið og þá aðallega fatnaðinn sem það klæðist. Tískufólkið í Osló virðist vera mjög litaglatt þessa dagana. Mikið er um munstur og óvenjulegar samsetningar. Glamour mun fylgjast vel með götustílnum næstu daga.
Mest lesið Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour