Pepsi-mörkin: Þórir var aldrei rangstæður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2017 22:00 Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. Fyrsta mark Stjörnumanna kom úr ódýrri vítaspyrnu og á 55. mínútu, í stöðunni 2-0, var dæmt mark af Fjölni sem virtist vera löglegt. Þórir Guðjónsson skallaði þá sendingu Gunnars Más Guðmundssonar í netið en var dæmdur rangstæður. „Aðstoðardómarinn er bara að horfa á Þóri og Brynjar Gauta [Guðjónsson]. Hann er ekkert að fylgjast með hvenær boltinn kemur,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson bætti um betur og sagði að um rangan dóm væri að ræða. „Hann er aldrei nokkurn tímann í öllu þessu ferli rangstæður. Þetta er hroðalega dýrkeypt. Þetta drap Fjölnismenn,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. 21. ágúst 2017 21:45 Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 21. ágúst 2017 21:43 Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22. ágúst 2017 14:30 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. Fyrsta mark Stjörnumanna kom úr ódýrri vítaspyrnu og á 55. mínútu, í stöðunni 2-0, var dæmt mark af Fjölni sem virtist vera löglegt. Þórir Guðjónsson skallaði þá sendingu Gunnars Más Guðmundssonar í netið en var dæmdur rangstæður. „Aðstoðardómarinn er bara að horfa á Þóri og Brynjar Gauta [Guðjónsson]. Hann er ekkert að fylgjast með hvenær boltinn kemur,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson bætti um betur og sagði að um rangan dóm væri að ræða. „Hann er aldrei nokkurn tímann í öllu þessu ferli rangstæður. Þetta er hroðalega dýrkeypt. Þetta drap Fjölnismenn,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. 21. ágúst 2017 21:45 Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 21. ágúst 2017 21:43 Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22. ágúst 2017 14:30 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. 21. ágúst 2017 21:45
Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 21. ágúst 2017 21:43
Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22. ágúst 2017 14:30
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17