Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2017 11:00 Drengirnir í sveitinni Fleet Foxes. Vísir/Getty Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Fleet Foxes aðeins koma fram á einum tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Fyrirhuguðum tónleikum þann 3. nóvember hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Miðar sem nú þegar hafa verið seldir á þessa tónleika gilda á tónleikana 4. nóvember. Þeir miðahafar sem ekki geta nýtt sér miða á þá tónleika geta fengið endurgreiðslu með því að snúa sér til miðasölu Hörpu. Afhending miða á Fleet Foxes tónleikana til Iceland Airwaves miðahafa mun fara fram eins og áður var auglýst í Media Center hátíðarinnar í Hörpu laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Ásgeir mun koma fram á föstudeginum 3. nóvember í Eldborg. Miðahafhending á þá tónleika fer fram í Hörpu frá kl. 16 á miðvikudeginum 1. nóvember. Að neðan má sjá upptöku frá flutningi Fleet Foxes í stúdíói KEXP í Seattle í maí. Airwaves Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Fleet Foxes aðeins koma fram á einum tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Fyrirhuguðum tónleikum þann 3. nóvember hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Miðar sem nú þegar hafa verið seldir á þessa tónleika gilda á tónleikana 4. nóvember. Þeir miðahafar sem ekki geta nýtt sér miða á þá tónleika geta fengið endurgreiðslu með því að snúa sér til miðasölu Hörpu. Afhending miða á Fleet Foxes tónleikana til Iceland Airwaves miðahafa mun fara fram eins og áður var auglýst í Media Center hátíðarinnar í Hörpu laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Ásgeir mun koma fram á föstudeginum 3. nóvember í Eldborg. Miðahafhending á þá tónleika fer fram í Hörpu frá kl. 16 á miðvikudeginum 1. nóvember. Að neðan má sjá upptöku frá flutningi Fleet Foxes í stúdíói KEXP í Seattle í maí.
Airwaves Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira