Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Guðdómlegir síðkjólar á galakvöldi Time Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour