Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pallíettukjólar á MTV verðlaununum Glamour