Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Glamour Í magabol á Saint Laurent Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Verstu trend 21.aldarinnar Glamour