Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 15:13 Konan var dæmd í fimm mánaða fangelsi Vísir/GVA Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér. Dómsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira