Telja nýtt eldflaugaskot líklegt Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2017 11:10 Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ræðir við hershöfðingja sína. Vísir/EPA Yfirvöld Suður-Kóreu fylgjast nú náið með nágrönnum sínum i norðri og telja líklegt að til standi að gera frekari eldflaugatilraunir í Norður-Kóreu. Talskona Sameiningarráðuneytis Suður-Kóreu sagði AP fréttaveitunni að slík tilraun yrði mögulega framkvæmd á laugardaginn þegar Norður-Kóreumenn fagna stofnun ríkisins. Þá kemur 10. október til greina en þá er afmæli stjórnmálaflokks Norður-Kóreu. Mikil hefði er fyrir því að Norður-Kórea haldi upp á daga sem þykja mikilvægir með því að sýna mátt sinn. Norður-Kóreumenn sprengdu öfluga kjarnorkusprengju á sunnudaginn, sem þeir segja að hægt sé að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Þetta var sjötta kjarnorkusprengjan sem sprengd var í tilraunaskyni þar í landi og sú öflugasta. Þá hefur Norður-Kórea einnig gert margar eldflaugatilraunar á undanförnum mánuðum. Þar af tvær í júlí þar sem tveimur langdrægum eldflaugum var skotið á loft. Niðurstöður þeirra tilrauna gefa í skyn að þeir gætu skotið slíkum eldflaugum að meginlandi Bandaríkjanna. Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir ströngum refsiaðgerðum og að jafnvel að ölíusala til Norður-Kóreu verði stöðvuð. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur jafnvel sagt að hernaðaraðgerðir komi til greina. Kínverjar og Rússar segja hins vegar að viðvræður séu eina leiðin til að stöðva eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu fylgjast nú náið með nágrönnum sínum i norðri og telja líklegt að til standi að gera frekari eldflaugatilraunir í Norður-Kóreu. Talskona Sameiningarráðuneytis Suður-Kóreu sagði AP fréttaveitunni að slík tilraun yrði mögulega framkvæmd á laugardaginn þegar Norður-Kóreumenn fagna stofnun ríkisins. Þá kemur 10. október til greina en þá er afmæli stjórnmálaflokks Norður-Kóreu. Mikil hefði er fyrir því að Norður-Kórea haldi upp á daga sem þykja mikilvægir með því að sýna mátt sinn. Norður-Kóreumenn sprengdu öfluga kjarnorkusprengju á sunnudaginn, sem þeir segja að hægt sé að koma fyrir í langdrægri eldflaug. Þetta var sjötta kjarnorkusprengjan sem sprengd var í tilraunaskyni þar í landi og sú öflugasta. Þá hefur Norður-Kórea einnig gert margar eldflaugatilraunar á undanförnum mánuðum. Þar af tvær í júlí þar sem tveimur langdrægum eldflaugum var skotið á loft. Niðurstöður þeirra tilrauna gefa í skyn að þeir gætu skotið slíkum eldflaugum að meginlandi Bandaríkjanna. Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa kallað eftir ströngum refsiaðgerðum og að jafnvel að ölíusala til Norður-Kóreu verði stöðvuð. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur jafnvel sagt að hernaðaraðgerðir komi til greina. Kínverjar og Rússar segja hins vegar að viðvræður séu eina leiðin til að stöðva eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira