Irma á gagnvirku korti Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2017 05:49 Irma er enn fimmta stigs fellibylur. Skjáskot Fellibylurinn Irma heldur áfram að valda gríðarlegri eyðileggingu í Karíbahafinu en bylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. Greint var frá því í gær, við mikinn fögnuð eyjaskeggja, að auga stormsins myndi ekki ganga yfir eyjuna eins og áður hafi verið talið. Engu að síður hefur eyðilegging verið mikil á nærliggjandi eyjum sem einnig hafa sloppið við augað. Fleiri en 600.000 manns eru án rafmagns á Púertó Ríko og nærri 50.000 án drykkjarvatns eftir að Irma gekk meðfram norðurströnd landsins gær.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áframSama hætta verður á ferðum á norðurstönd Hispanjólu í dag og svo á Turks- og Caicoeyjum og suðaustanverðum Bahamaeyjum á föstudag. Samfelldur vindurinn í Irmu hefur mælst um 82 m/s, að því er segir í frétt BBC. Hún er öflugasti fellibylur sem myndast hefur í Atlantshafi frá því að athuganir hófust og næstöflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á jörðinni frá því að slíkar mælingar byrjuðu. Á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan má fylgjast með Irmu en rétt er að taka fram að kortið byggir á spám nokkurra daga fram í tímann. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15 Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6. september 2017 23:45 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Sjá meira
Fellibylurinn Irma heldur áfram að valda gríðarlegri eyðileggingu í Karíbahafinu en bylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. Greint var frá því í gær, við mikinn fögnuð eyjaskeggja, að auga stormsins myndi ekki ganga yfir eyjuna eins og áður hafi verið talið. Engu að síður hefur eyðilegging verið mikil á nærliggjandi eyjum sem einnig hafa sloppið við augað. Fleiri en 600.000 manns eru án rafmagns á Púertó Ríko og nærri 50.000 án drykkjarvatns eftir að Irma gekk meðfram norðurströnd landsins gær.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áframSama hætta verður á ferðum á norðurstönd Hispanjólu í dag og svo á Turks- og Caicoeyjum og suðaustanverðum Bahamaeyjum á föstudag. Samfelldur vindurinn í Irmu hefur mælst um 82 m/s, að því er segir í frétt BBC. Hún er öflugasti fellibylur sem myndast hefur í Atlantshafi frá því að athuganir hófust og næstöflugasti fellibylur sem gengið hefur á land á jörðinni frá því að slíkar mælingar byrjuðu. Á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan má fylgjast með Irmu en rétt er að taka fram að kortið byggir á spám nokkurra daga fram í tímann.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15 Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6. september 2017 23:45 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Sjá meira
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15
Irma heldur ótrauð áfram yfir Karíbahaf Fellibylurinn öflugi heldur áfram að valda usla á eyjum í Karíbahafi og auknar líkur eru á að hann stefni á meginland Bandaríkjanna á næstu dögum. 6. september 2017 23:45
Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00