Barbúda sögð gjöreyðilögð eftir Irmu Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2017 21:23 Gervihnattamynd sýnir stöðu Irmu austur af Dóminíska lýðveldinu og Haítí kl. rúmlega 18 að íslenskum tíma í dag. Vísir/AFP Meira en 90% bygginga á eyjunni Barbúda á mörkum Karíba- og Atlantshafs eyðilögðust þegar fellibylurinn Irma gekk þar á land í gærkvöldi.The Guardian hefur þetta eftir Gaston Browne, forsætisráðherra Antígva og Barbúda, sem heimsótti síðarnefndu eyjuna í dag. Um 1.500 íbúar eyjarinnar voru algerlega sambandslausir við umheiminn í meira en hálfan sólahring eftir að eyjan lenti í miðju fellibyljarins. Browne segir að einn hafi farist á Barbúda. Í símtali þaðan endurtók hann ítrekað að eyðileggingin á eyjunni væri alger, að sögn The Guardian. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Irma sé nú tæpum 90 kílómetrum austnorðaustan af San Juan á Púertó Ríkó. Vindstyrkur fellibyljarins er enn gríðarlegur, að því er kemur fram hjá Reuters-fréttastofunni. Þegar Irma gekk á land í Karíbahafi í dag náði hún í annað sæti á lista yfir öflugustu fellibylji sem hafa gengið á land á jörðinni frá því að athuganir hófust, jöfn tveimur öðrum byljum. Hún er fimmta stigs fellibylur. Það er hæsta stig fellibylja samkvæmt algengustu skilgreiningu veðurfræðinga.With multiple Caribbean landfalls today, Hurricane #Irma is now tied for the 2nd-strongest landfall in recorded history, anywhere on Earth. pic.twitter.com/4CSOMGQIbD— Eric Holthaus (@EricHolthaus) September 6, 2017 Antígva og Barbúda Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15 Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. 6. september 2017 13:02 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Meira en 90% bygginga á eyjunni Barbúda á mörkum Karíba- og Atlantshafs eyðilögðust þegar fellibylurinn Irma gekk þar á land í gærkvöldi.The Guardian hefur þetta eftir Gaston Browne, forsætisráðherra Antígva og Barbúda, sem heimsótti síðarnefndu eyjuna í dag. Um 1.500 íbúar eyjarinnar voru algerlega sambandslausir við umheiminn í meira en hálfan sólahring eftir að eyjan lenti í miðju fellibyljarins. Browne segir að einn hafi farist á Barbúda. Í símtali þaðan endurtók hann ítrekað að eyðileggingin á eyjunni væri alger, að sögn The Guardian. Veðurstofa Bandaríkjanna segir að Irma sé nú tæpum 90 kílómetrum austnorðaustan af San Juan á Púertó Ríkó. Vindstyrkur fellibyljarins er enn gríðarlegur, að því er kemur fram hjá Reuters-fréttastofunni. Þegar Irma gekk á land í Karíbahafi í dag náði hún í annað sæti á lista yfir öflugustu fellibylji sem hafa gengið á land á jörðinni frá því að athuganir hófust, jöfn tveimur öðrum byljum. Hún er fimmta stigs fellibylur. Það er hæsta stig fellibylja samkvæmt algengustu skilgreiningu veðurfræðinga.With multiple Caribbean landfalls today, Hurricane #Irma is now tied for the 2nd-strongest landfall in recorded history, anywhere on Earth. pic.twitter.com/4CSOMGQIbD— Eric Holthaus (@EricHolthaus) September 6, 2017
Antígva og Barbúda Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15 Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. 6. september 2017 13:02 Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. 6. september 2017 17:15
Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. 6. september 2017 13:02
Irma öflugasti fellibylurinn sem mælst hefur á Atlantshafi Varað við því að Irma geti valdið gríðarlega mikilli eyðileggingu en um 5. stigs fellibyl er að ræða. Ekki er til 6. stig af fellibyl. 6. september 2017 08:49