Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Ritstjórn skrifar 6. september 2017 13:00 Glamour/Skjáskot Adidas hefur sett á markað sérstaka skó fyrir bjórhátíðina Októberfest sem haldin er í Þýskalandi. Skórnir eru bjór- og gubbfráhrindandi, eins og þeir lýsa þeim sjálfir hjá Adidas. Litirnir í skónum eru teknir frá þýskum ,,Lederhosen," og eru þeir dökkbrúnir með ljósbrúnum röndum. Það er greinilega vandamál hjá gestum hátíðarinnar að fá bjór, gubb eða einhvern vökva yfir skóna, og er þetta augljóslega mjög góð lausn á því. Það er í rauninni sama í hverju þú lendir í á hátíðinni, því skórnir eru gerðir til að þola allt. Adidas er sem margir vita þýskt fyrirtæki og halda því sérstaklega mikið upp á hátíðina. Á skónum stendur PROST, sem er þýska orðið yfir Skál! Allir sem versla skóna fá að sjálfsögðu bjórkrús með í kaupbæti. Ertu að fara á Októberfest? Hér geturðu verslað skóna. Algjört ,,must-have." Þjóðverji í skónum og í þýskum ,,Lederhosen" Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Besta bjútí grínið Glamour
Adidas hefur sett á markað sérstaka skó fyrir bjórhátíðina Októberfest sem haldin er í Þýskalandi. Skórnir eru bjór- og gubbfráhrindandi, eins og þeir lýsa þeim sjálfir hjá Adidas. Litirnir í skónum eru teknir frá þýskum ,,Lederhosen," og eru þeir dökkbrúnir með ljósbrúnum röndum. Það er greinilega vandamál hjá gestum hátíðarinnar að fá bjór, gubb eða einhvern vökva yfir skóna, og er þetta augljóslega mjög góð lausn á því. Það er í rauninni sama í hverju þú lendir í á hátíðinni, því skórnir eru gerðir til að þola allt. Adidas er sem margir vita þýskt fyrirtæki og halda því sérstaklega mikið upp á hátíðina. Á skónum stendur PROST, sem er þýska orðið yfir Skál! Allir sem versla skóna fá að sjálfsögðu bjórkrús með í kaupbæti. Ertu að fara á Októberfest? Hér geturðu verslað skóna. Algjört ,,must-have." Þjóðverji í skónum og í þýskum ,,Lederhosen"
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Golden Globes 2016: Besta förðunin og hárið Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour „Ég vildi að ég hefði vitað að það voru eyru sem vildu hlusta á mig“ Glamour Besta bjútí grínið Glamour